13.10.2007 | 14:09
Er Randvers nú saknað???
Ætli Spaugstofan sakni ekki Randvers núna? Væntanlega verður Spaugstofan í kvöld helguð blaðamannafundi REI listans niður við Iðnó, þar sem þeir Arnar og Bogi sjálfir komu til liðs við hina breiðu félagshyggjufylkingu.
Nú, svo skilst mér að Pálmi Gests muni leika Björn Inga, en sem kunnugt er hefur Pálmi setið einn að því að leika formenn framsóknarflokksins seinni áratugina. Þetta ku vera bein vísbending um það að Björn Ingi verði einmitt næsti formaður flokksins.
Væntanlega mun Spaugstofan ekki reyna að endurflytja hina hjartnæmu fundi sjálfstæðismanna, þar sem allir eru svo voða góðir vinir og treysta svo vel honum Villa allir saman, að það er leitun á öðru eins. Þann leikgjörning er að sjálfsögðu ekki hægt að toppa og stendur stuðningur Gísla Marteins, Hönnu Birnu og Júlíusar Vífils við hann Villa góða og gamla borgharstjóra upp úr sem sjálfstætt, stórbrotið, tragikómiskt listaverk.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að Spaugstofan geti ekki toppað uppákomuna í gær með Boga og Örvar Hún var einfaldlega svo frábær. Það væri samt gaman að fá sýn spaugstofunnar á fýlupúkana sjö.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.10.2007 kl. 14:47
Bogi og Örvar! Auðvitað ekki Arnar og Bogi. það er kalkið.
Jón Halldór Guðmundsson, 13.10.2007 kl. 15:23
Þeir voru flottir
Einar Bragi Bragason., 14.10.2007 kl. 02:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.