10.10.2007 | 22:30
Sóley með hamstur á hendinni
Þegar Sóley var lítil, sennilega var hún þriggja ára gömul, átti Hrefna Sif, systir hennar hamstur. Sóley fannst mjög gaman að fá að halda á honum. Þessi mynd var tekin af þeim.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað gerðir þú við hamsturinn,,,,,,.....varstu kannski að fikta með teip...uss uss nei nei ég skrifaði þetta ekki
Einar Bragi Bragason., 10.10.2007 kl. 23:47
Nei, hann bara dó einn daginn. Honum leiddist svo. Og honum var nær. Þegar við fengum hann voru þeir eða þau tvö hömstrin og þessi drag hitt hamstrið. Þannig var það.
Alveg satt.
Ég er dýravinur. Og fuglavinur.
Jón Halldór Guðmundsson, 11.10.2007 kl. 16:20
Pabbi þetta var ekki alveg svona..
Hamsturinn minn var ungafull þegar við fengum hann og eignaðist 3 unga eða e-ð og borðaði einn, við gáfum einn og svo átti ég hinn þegar hún var svo vond við hann og við létum lóga henni...
Hrefna Sif (IP-tala skráð) 12.10.2007 kl. 14:52
Nei, ég veit að þetta var ekki svona í raun og veru. En ég er búinn að segja að þetta hafi verið svona og þá verðum við að hafa það þannig að þetta hafi verið svona.
Það er bara þannig!
Alveg eins og stjórnmálamennirnir þurfa stundum að útlitsbreyta sögunni eftir á.
Þess vegna eru þeir alltaf að rífast. Þeir eru að laga til eftir sig.
Skilurðu?
Jón Halldór Guðmundsson, 12.10.2007 kl. 15:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.