29.9.2007 | 01:01
Frábær afmælisgjöf!
Í dag kom Hrefna Sif dóttir mín og Baddi bróðir og Eyglóhans kona hingað austur á Seyðisfjörð. Sigga mágkona og Sandra og Smári börn hennar komu í gær, þannig að það er að fjölga af okkar fólki.
Nema hvað að þegar Hrefna Sif kom vildi hún bara afhenda mér strax afmælisgjöfina frá henni og Gumma bróður hennar. Nú hvar er hún? Hún er hérna í stofunni og ég vil að þú opnir hana núna strax segir hún. Núna strax segi ég og horfi á stóran kassa á stofugólfinu. Ef marka mátti pakkan var þessi gjöf 40 tommu Medion flatsjónvarp. Hvað þá, það er aldeilis sagði ég. Eruð þið að verða vitlaus. Hvað heldurðu að þetta sé, sagði einhver.
Ég held þetta sé eitthvað annað en sjónvarp, segi ég og fer að opna pakkann, með skærum, sem einhver rétti mér.
É þreyfaði inn í stóran kassann um op, eða handfang, til að finna hvort ég finndi brún á sjónvarpstæki. Ég fann ekkert nema tómið. Ég var farinn að halda að það væri smáhlutur í kassanum.
Þegar ég opnaði betur kassann, spratt Gummi upp úr kassanum.
Mikið var ég hissa og glaður að' fá Gumma sem afmælisgjöf.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með daginn og frábæra afmælisgjöf...
Jónína Rós Guðmundsdóttir, 29.9.2007 kl. 09:54
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 29.9.2007 kl. 17:00
Kveðja til allra. Ég var allt í einu að fatta hver þú ert. Svolítið langur fattarinn hjá mér. hehehehehehehe
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 29.9.2007 kl. 17:07
he he flott hjá þeim
Einar Bragi Bragason., 1.10.2007 kl. 12:49
Hrikalega gott hjá þeim að gefa þér svona skemmtilega gjöf, alla leið frá DK.
Frétti að veislan hafi verið velheppnuð og fjörug hjá ykkur á laugardaginn.
Kv. Begga
Begga mágkona (IP-tala skráð) 3.10.2007 kl. 11:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.