Fögur er Fjarðarheiðin.

Það er búin að vera hálfgerð leiðindatíð undanfarna daga. Slydda, rigning, rok, kuldi af og til.  Færðin á Fjarðarheiði er búin að vera leiðinleg og oft skafrenningur og hálkufjandi.  Ég vil ekki setja nagladekkin undir bílinn því það er hundleiðinlegt að keyra á þessum nöglum.

Undanfarin haust hefur nefnilega komið bara eitt eða tvö hret fyrir jól, en annars verið autt fram í desember.

Þjónusta Vegagerðarinnar á heiðinni hefur verið ágæt í haust og ekki hægt að ætlast til mikils meira af þeim annað en það að það á auðvitað að vera sólarhringsþjónusta á þessum vegi.

Annað er ekki boðlegt.

En veðurspáin núna segir að það verði komið fínt veður á miðvikudaginn og hlýindi fram að helginni.

Skafrenningur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Fór yfir í morgun yfir kl hálf níu og þá var vegagerðin að vakna

Einar Bragi Bragason., 25.9.2007 kl. 16:02

2 identicon

Birrrrrrrrrrrrr.Kalt og blint

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 25.9.2007 kl. 21:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband