Vikan framundan. 50 - 20 -25.

Í næstu viku verð ég 50 ára, eða L ára, ef maður notar rómverska stafi.

Afmælisdagurinn er 25. september, en þar sem ég er framur seinþroska, mun á halda upp á áfangann 29. sept, sem er laugardagurinn kemur. Opna í því tilefni hús í Herðubreið og vona að sem flestir geri það nú fyrir mig að líta inn.

Raunar er þetta ekki eina stórafmælið í mínu lífi þessa dagana, því að við hjónin eigum 20 ára brúðkaupsafmæli í vikunni. (Ég sagði áðan að ég væri seinþroska).

Og síðast, og kannski þó síst var 25. ágúst s.l. 25 ár frá því að ég flutti til Seyðisfjarðar. Hafði ég þá ekki komið til Austurlands áður, er ég réð mig sem kennara hér að loknu námi í Kennaraháskólanum.

Ég er sem sagt búinn að búa á Seyðisfirði helming æfi minnar og hinn helming æfinnar átti ég svo að sjálfsögðu heima á Hvammstanga. 

Kveðjur bestar. 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband