21.9.2007 | 11:56
Svartur Dagur í Enska Boltanum.
Það var svartur dagur í enska boltanum þegar tilkynnt var að Jose Morinho væri hættur sem stjóri hjá Chelsea.
Það er gríðarlegur missir að þessum mikla keppnismanni og karakter.
Hann hefur fært tilfinninguna inn í enska boltann. Þessi maður segir hlutina, kann að gleðjast og sýnir óhikað vonbrigði, þegar á móti blæs.
Hann hefur náð gríðarlega miklum og góðum árangri í knattspyrnunni og jafnframt fengið marga knattspyrnuunnendur til að hrífast með sér.
Fleiri stjórar hafa náð fínum árangri og verið góðir knattspyrnulega, en eru bara engir karakterar og virðast alltaf með fýlusvip og tyggjandi tuggugúmmi, eins og hverjir aðrir strætóbílstjórar, eða miðasalar í bingói fyrir eldri borgara.
Ég vona að ég spæli engan, en svona lít ég á þetta mál.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hehehehehehe ekki spælir þú mig ,ég er púlari og veit varla af hverju mér finnst fótbolti ekkert sérstakur. Annars er ég Þórsari inn við beinið
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 21.9.2007 kl. 17:54
ok hann var karakter en mér fannst hann leðinlegur karakter
Einar Bragi Bragason., 21.9.2007 kl. 19:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.