19.9.2007 | 12:01
SUS þingið
SUS þing var haldið á Seyðisfirði um helgina. Ég hef heyrt að allir þessir jakkafataklæddu ungu menn hafi haft það gott hér í þessum fagra og rólega bæ.
Þeir skelltu sér á Todmobile ball með Eyþóri og co.
Það eru oft skemmtilegar ályktanir á SUS þingum þar sem gömlu skarfarnir fá ofanígjöf.
Núna voru þeir að benda Geir á að myntin okkar krónan er ekki upp á punt, heldur tæki til að eiga viðskipti.
Að sjálfsögðu bauð bæjarstjórn Seyðisfjarðar þessum góðu krökkum upp á áfengi.
Aldrei spurning um nafnskírteini hjá sumum.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
he he he krökkum,,,,Nafnskírteini he he he ..........var er ekki búið að ferma liðið.
En Todmobile er flottasta band landsins
Einar Bragi Bragason., 19.9.2007 kl. 12:27
Voðalegur leiðindatónn er þetta.
Ég hefði haldið að það væri ekkert nema gott mál að fá fullt af fólki, jakkafataklæddu eða ekki, í bæinn okkar. Sama í hvaða flokki þeir eru.
IngaHrefna (IP-tala skráð) 20.9.2007 kl. 23:39
Vissulegamín kæra. Það hefur verið mjög gott ferðasumar á Seyðisfirði og alltaf að eflast hér ferðaþjónusta. Svona fundir eru góð viðbót við það.
Það er sjálfsagt að bæjarfélagið stuðli að þessu. Það hafa áður verið haldnir nokkuð stórir fundir stjórnmálaflokka, þó trúlega ekki nærri svona stór.
Ég veit ekki til að Seyðisfjarðarkaupstaður hafi tekið þátt í veitingum á þeim ráðstefnum. Þannig að þetta er algjör nýjung hér eystra.
Jón Halldór Guðmundsson, 21.9.2007 kl. 00:10
Hér stefnir í orustu......:-)
ég fylgist með
Einar Bragi Bragason., 21.9.2007 kl. 19:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.