Antonov 12

antonovÞetta er hin rússneska Antonov 12 flugvél. Það þarf einhverja 8 menn í áhöfn og athygli mína vekur sérstakur klefi í nefi vélarinnar og eins undir stélinu að aftan.

Þessar vélar voru notaðar í fiskiflug til Akureyrar nú fyrr á árinu og þurftu að lenda á Egilsstöðum til að taka eldsneyti. Samt eru þær einhvernveginn svolítið stríðslegar í útliti, finnst mér.

Sennilega var Akueyrarvöllur of "krefjandi" fyrir þær.

Eftir að ein svona vél fórst í Rússlandi um daginn fékkst ekki leyfi lengur fyrir vélarnar hingað.

Þessar vélar eru nú dáldið flottar, en koma sennilega ekki aftur hingað til lands. Því miður.

En úr einu í annað:  Ég vona að beint flug frá Egilsstöðum út haldi áfram að eflast.  Það er algjör snilld að fljúga þaðan til Köben, í stað þess að þurfa að fara til Keflavíkur fyrst.  Sparar massa af tíma og aurum.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

og allt uppselt þegar að ég ætlaði að fara út

Einar Bragi Bragason., 7.8.2007 kl. 00:18

2 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

hvar er nýja bloggið geisp

Einar Bragi Bragason., 8.8.2007 kl. 01:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Okt. 2024
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband