6.8.2007 | 16:54
Antonov 12
Þetta er hin rússneska Antonov 12 flugvél. Það þarf einhverja 8 menn í áhöfn og athygli mína vekur sérstakur klefi í nefi vélarinnar og eins undir stélinu að aftan.
Þessar vélar voru notaðar í fiskiflug til Akureyrar nú fyrr á árinu og þurftu að lenda á Egilsstöðum til að taka eldsneyti. Samt eru þær einhvernveginn svolítið stríðslegar í útliti, finnst mér.
Sennilega var Akueyrarvöllur of "krefjandi" fyrir þær.
Eftir að ein svona vél fórst í Rússlandi um daginn fékkst ekki leyfi lengur fyrir vélarnar hingað.
Þessar vélar eru nú dáldið flottar, en koma sennilega ekki aftur hingað til lands. Því miður.
En úr einu í annað: Ég vona að beint flug frá Egilsstöðum út haldi áfram að eflast. Það er algjör snilld að fljúga þaðan til Köben, í stað þess að þurfa að fara til Keflavíkur fyrst. Sparar massa af tíma og aurum.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
og allt uppselt þegar að ég ætlaði að fara út
Einar Bragi Bragason., 7.8.2007 kl. 00:18
hvar er nýja bloggið geisp
Einar Bragi Bragason., 8.8.2007 kl. 01:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.