Verslunarmannahelgin 2007

Ég ákvað að vera á Seyðisfirði um verslunarmannahelgina að þessu sinni.  Við erum búin að vera í burtu í sumarfríinu og þess vegna var bara æðislegt að vera heima um helgina. Það er bara mikið að fólki í bænum og ágæt  traffík á Hótel Öldu (á myndinni) og Skaftfelli og að sjálfsögðu á höfuð pubb Austurlands Kaffi Láru.                         

F Hótel


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Hvar er allt fólkið og er ennþá snjór í fjöllum

Einar Bragi Bragason., 5.8.2007 kl. 23:00

2 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Humm,  það er snjór í fjöllum og þá er allt fólkið að sjálfsögðu á skíðum!

(þetta svar gæti verið sótt í bókina; "Snappy answers to stupid questions", he, he, he) 

Jón Halldór Guðmundsson, 6.8.2007 kl. 16:58

3 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Núna er hægt að kaupa El Grillo bjórinn á Lárunni. Engin miskunn!

Jón Halldór Guðmundsson, 6.8.2007 kl. 16:59

4 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Eyþór rekur öldurhúsið Frú Láru. Hann er að selja þennan nýja bjór El Grillo.

Jón Halldór Guðmundsson, 8.8.2007 kl. 23:44

5 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Og hvernig gekk í skákinni?

Nei, ég var ekki á Landsmótinu, ég var í fríi erlendis á þessum tíma.

Unni bróðir spilaði með Dalamönnum á Landsmótinu.

Var nokkur stemming á Landsmóti í Kópavogi? Annars hefur Kópavogur eitt umfram aðara staði á landinu. En Goldfinger er kannski ekki beint í anda ungmennafélaganna, eða hvað? 

Jón Halldór Guðmundsson, 8.8.2007 kl. 23:46

6 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Til hamingju með góðan árangur í skákinni.

Þegar ég lagði fyrir mig skákkeppni fyrr á árunum, var einn vinur minn vanur að tala um "fingurbrjót", en það var annað orð fyrir slæma afleik í skákinni.

Þú hefur ekki verið með marga leiki á þessu móti sem kalla mátti "fingurbrjót" á þessu mótinu og örugglega ekkert verið að þv´ælast á á Góld finger heldur.

Til lukku! 

Jón Halldór Guðmundsson, 9.8.2007 kl. 18:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Okt. 2024
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband