5.8.2007 | 11:47
Verslunarmannahelgin 2007
Ég ákvað að vera á Seyðisfirði um verslunarmannahelgina að þessu sinni. Við erum búin að vera í burtu í sumarfríinu og þess vegna var bara æðislegt að vera heima um helgina. Það er bara mikið að fólki í bænum og ágæt traffík á Hótel Öldu (á myndinni) og Skaftfelli og að sjálfsögðu á höfuð pubb Austurlands Kaffi Láru.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvar er allt fólkið og er ennþá snjór í fjöllum
Einar Bragi Bragason., 5.8.2007 kl. 23:00
Humm, það er snjór í fjöllum og þá er allt fólkið að sjálfsögðu á skíðum!
(þetta svar gæti verið sótt í bókina; "Snappy answers to stupid questions", he, he, he)
Jón Halldór Guðmundsson, 6.8.2007 kl. 16:58
Núna er hægt að kaupa El Grillo bjórinn á Lárunni. Engin miskunn!
Jón Halldór Guðmundsson, 6.8.2007 kl. 16:59
Eyþór rekur öldurhúsið Frú Láru. Hann er að selja þennan nýja bjór El Grillo.
Jón Halldór Guðmundsson, 8.8.2007 kl. 23:44
Og hvernig gekk í skákinni?
Nei, ég var ekki á Landsmótinu, ég var í fríi erlendis á þessum tíma.
Unni bróðir spilaði með Dalamönnum á Landsmótinu.
Var nokkur stemming á Landsmóti í Kópavogi? Annars hefur Kópavogur eitt umfram aðara staði á landinu. En Goldfinger er kannski ekki beint í anda ungmennafélaganna, eða hvað?
Jón Halldór Guðmundsson, 8.8.2007 kl. 23:46
Til hamingju með góðan árangur í skákinni.
Þegar ég lagði fyrir mig skákkeppni fyrr á árunum, var einn vinur minn vanur að tala um "fingurbrjót", en það var annað orð fyrir slæma afleik í skákinni.
Þú hefur ekki verið með marga leiki á þessu móti sem kalla mátti "fingurbrjót" á þessu mótinu og örugglega ekkert verið að þv´ælast á á Góld finger heldur.
Til lukku!
Jón Halldór Guðmundsson, 9.8.2007 kl. 18:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.