Norfjarðargöngum flýtt.

Búið er að ákveða að næstu göng á Austurlandi verði til Norðfjarðar.

Vissulega þörf framkvæmd.

Þessi framkvæmd ein og sér þjónar þó ekki landshlutanum sem slíkum nema mjög lítið. Til dæmis verður Hérað og Seyðisfjörður ekki tengdur fjórðungssjúkrahúsinu á Neskaupstað nema með víðtækari samgöngubótum. Á sama hátt njóta Norðfirðingar ekki flugvallar og Menntastofnan á Héraði, nema með frekari gangagerð.

Ég el enn þá þá von í brjósti að umbætur á samgöngum á Austurlandi njóti almenns skilnings og verði fyrr en síðar stigin skref sem duga til úrbóta.

Ég tel fulla þörf á að skoða vel hvort hugmyndir um heilborun Austarfjarðaganga séu raunhæfar, og til þess að svara þeirri spurningu þarf strax að hefjast handa við að láta skoða það mál ofan í kjölinn.     


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Okt. 2024
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 134307

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband