27.7.2007 | 13:44
Norfjarðargöngum flýtt.
Búið er að ákveða að næstu göng á Austurlandi verði til Norðfjarðar.
Vissulega þörf framkvæmd.
Þessi framkvæmd ein og sér þjónar þó ekki landshlutanum sem slíkum nema mjög lítið. Til dæmis verður Hérað og Seyðisfjörður ekki tengdur fjórðungssjúkrahúsinu á Neskaupstað nema með víðtækari samgöngubótum. Á sama hátt njóta Norðfirðingar ekki flugvallar og Menntastofnan á Héraði, nema með frekari gangagerð.
Ég el enn þá þá von í brjósti að umbætur á samgöngum á Austurlandi njóti almenns skilnings og verði fyrr en síðar stigin skref sem duga til úrbóta.
Ég tel fulla þörf á að skoða vel hvort hugmyndir um heilborun Austarfjarðaganga séu raunhæfar, og til þess að svara þeirri spurningu þarf strax að hefjast handa við að láta skoða það mál ofan í kjölinn.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.