12.7.2007 | 15:15
Dagarnir i Cannes
Vid erum buin ad lata okku lida vel her i Cannes. Solbod og strondin i adalhlutverki. Borg kvikmyndahatidarinnar Cannes er ad morgu leyti typiskur strandbaer. To er mikid af tiskubudum, eda tuskubudum og bolabudum her. Vid skodudum til daemis torgid tar sem handarfor filmstjarnanna eru i rodum. Eg dvaldi lengi vid Sophiu Loren og Bo Derek.
Vid forum til Monako i lest og saum Casino og Furstahollina. Formulubrautin er vid adalsnekkjuhofnina og haegt er ad kaupa hring a Ferrari fyrir 45 Eur. Rikey og Soley foru i teyjuhopp og a trampolin. Vid saum fotboltaleikvanginn tilsyndar og hann ku vera a 3 haed. Smariki tetta er agnarlitid og allt er fagad og snyrtilegt. Til daemis er brautarstodin mun snytrilegr en brautarstodarnar i kring.
Nu fer ad lida ad brottfor hedan og a laugardaginn munum vid aka til Pisa og gista i Prato. A sunnudaginn munum vid fara ad Garda vatninu og gista i Bedizzole nalaegt Brescia.
Cannes kvedjur.
Jon H
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ hæ
Það er gott a heyra að þið séuð byrjuð að versla og hafið komist í sólbað... þá er þetta nú að uppfylla "draumaferðina" ...
Erum á leið austur á morgun...
kv. úr mosó Inga Jóna
Inga Jóna (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 10:24
ég væri mikið til í að vera með ykkur í þessu góða veðri. Hér hefur verið mikil rigning í allan dag og þungt yfir. Huginn-Vinir á morgun og möguleiki fyrir Hugin að minnka forskot Leiknis í 1 stig eftir að þeir töpuðu 4-1 fyrir Hömrunum á Akureyri. ég bið að heilsa :)
Gummi (IP-tala skráð) 14.7.2007 kl. 00:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.