12.7.2007 | 14:41
Ferdin til Cannes.
A fostudaginn 6. july okum vid aleidis til Montmiral. Tar attum vid pantada gistingu hja Erik og Mariu. Tau eru med gistimeimili upp i fjalli og eru mikid hestafolk. Vid keyptum hja teim kvoldmat. Hann var agaetur og athyglisverdur.
A leidinni tangad komum vid vid i borginni Beaune, tar sem vid skodudum spitalasafn, en tar var fyrsta almenningssukrahusid. Eg versladi einnig eina fosku af Borgundarvini, sem eg lofa ad gera grein fyrir tegar eg er buinn ad smakka.
Vid hugsudum mikid til Gumma okkar sem atti afmaeli tennan dag, en geitaosturinn sem Erik skar nidur handa okkur var ekki god afmaelisveisla i tvi tilefni.
Laugardagurinn for i ad keyra til Cannes. Vid keyrdum i gegnum nokkur torp vid Rhone 'ana. Gringan er til daemis midstod Lavender raektunar og haborg nougat framleidslu er lika a tessari leid. Eftirtektarvert er ad naestum tvi hver baer i Frakklandi a sitt sersvid i ostaframleidslu, vingerd, raektun eda einhverju odru. Flottir frakkarnir!
Vid komum til Cannes og ta kom i ljos ad vid vorum mjog heppin med hotel.
Her er allt til alls, godar ibudir og tjonusta. Eina sem klikkadi var ad tolvan hans Sotta nadi ekki inn a netid og tess vegna er svona langt milli blogga hja mer.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.