12.7.2007 | 14:29
Paris er engri lik!
Vid komum til Noisy le grand 3 july. Noisy-le-Grand er 60.000 manna baer og er hluti af storborginni Paris. Tarna er gamall midbaer og nyr midbaer. Mitt a milli midbajanna er gistiheimilid okkar; The Secret Gardin. Tar er hann Roland, alger snillingur sem var otreytandi ad leidbeina okkur og planadi til daemis parisardaginn okkar. Vid komum 3 jul til hans og tokum labb i baeinn og fengum okkur kuss kuss og tajine a veitingastad.
Hinn 4. july heldum vid upp a tjodhatidardag USA med tvi ad fara i Disneyland. Eitt er vist, Soley og Rikey nutu sin vel thar, og tar med vid hin lika. Tetta er finn skemmtidardur. Ad minu mati alltof ameriskur, en vid hverju ma buast?
Hinn 5. july forum vid til Parisar med Metro. Tad er svo taegilegt ad fara inn i Paris fra Noisy og hann Roland bjargadi algerlega tessum degi fyrir okkur.
Vid forum beint a Chatelet Des Halles staerstu lestarstod Evropu. Tad tok 20 minutur. Voila!
Sidan forum vid beint i siglingu tar sem siglt var med leidsogn og vid saum ymsar merkisbyggingar tilsyndar, svo sem Eiffel turninn, Louvre safnid og Notre Dame kirkjuna. Rett tegar vid nalgudumst kirkuna bakatil sa eg Quasimodo skjotast inn i turnhlid. Tvi midur sa tetta enginn annar en eg og hef eg tvi verid ragur ad flagga tessari sogu.
Vid forum sidan ad Sigurboganum og tritludum um Champs Elysees breidgotuna.
Forum svo heim i lest, eftir frabaeran dag.
Hinn 6. july okum vid sudur a boginn og var ferdinni heitid til Montmiral, sem er nalaegt Vanence.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.