3.7.2007 | 22:14
Hugleiðing um eldsneytisverð og skatta.
Það hefur orðið mér nokkurt umhugsunarefni hvers vegna dísilolía sé ódýrari en bensín í sumum löndum Evrópu, en ekki öðrum.
Í þýskalandi er munurinn nokkuð mikill, eða nálægt 20 prósentum, en eitthvað minni í Frakklandi.
Ætli ástæðan sé sú að þungaskattur samkvæmt mæli sé enn við lýði í þýskalandi og Danmörku, en ekki í Frakklandi og Íslandi? Ég hélt að Ísland hefði verið síðasta landið til að leggja þennan skatt niður.
Raunar var hann aldrei lagður niður, heldur hækkaður og settur inn í olíuverðið.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaman að fylgjast með ykkur.... rigning... engin er verri þótt hann vökni.... þetta er amk. skárra en 40 stiga hiti eða ríflega það eins og Tyrklandi þessa daganna... þið eigið þá eftir að ferðst aftur um svæðið í björtu...einhverntímann seinna... nýupplifun..og margs að hlakka til.
Loksins rigning úti hér... en held ég sé orðin jafnvel brúnni heldu en þegar ég kom heim eftir 4 vikur á Möltu...enda ekkert annað hlutverk en að liggja í sólbaði
Frábært að fá þessar upplýsinar og hugleiðngar um bensin og olíuverð í evrópu... gott innlegg í þjóðfélagsumræðuna í vetur komandi..
Vona að þið hafið það öll gott ... og nokk er ljóst að þið eruð ekki "þurr á manninn" þessa daganna...
Kveðja úr Mosó !!
Inga Jóna
Inga Jóna (IP-tala skráð) 5.7.2007 kl. 20:57
Jæja, þá er maður aðeins kominn inn í bloggheima aftur eftir smá pásu í flutningstörninni. En hvar eruð þið stödd núna?
Vona að þið séuð einhvers staðar í sól og sumaryl og njótið ykkar í botn. Ég prófa kannski bara að senda sms til að tékka á stöðunni hjá ykkur ;o)
Kveðja á línuna, Begga mása
Begga Knútsd. (IP-tala skráð) 9.7.2007 kl. 15:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.