30.6.2007 | 21:11
Danmörk í júnílok.
Síðustu 4 daga hef ég verið í Sönderborg og nágrenni. Við erum búin að fylgjast með hvernig Begga og Stebbi fluttu inn í gamalt, nýtt hús og aðstoðarfólkið mætti og hjálpaði eftir megni.
Við Magga og Sóley gistum hjá Reyni, en hann var ekki heima heldur á Íslandi, þannig að við heilsum betur upp á hann bráðlega.
Ég fór með Stebba skynditúr til Flensborgar í gær og keyptum við hálft tonn að byggingarefni. Það var "meget sjov" ferð.
Veðrið hefur verið afar haustlegt hér og skúraveður í Sönderborg. Við vorum búin að bóka sólböð, því þannig hefur það verið í öll hin skiptin, sem við höfum verið hér.
Á morgun leggjum við af stað í bílferð til þýskalands, Luxemborgar, Frakklands, Ítalíu, Alpalanda og aftur Deutschlands sem mun taka 21 dag. Við Magga keyptum okkur navigator tæki fyrir ferðalagið sem kostaði aðeins 22.999 ísl krónur á sértilboði. Veðurútlit er þokkalegt fyrir leiðina okkar, miðað við veðurspá næstu daga. Ferðinni á morgun er heitið til Essen und Trinken, sem er mjög friðsæll bær á Rínarbökkum.
Kannski verður bloggað aftur í ferðinni hér ég punktinn að sinni.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ÉG held að rigningin sé að hætta og það verði ekkert nema sól og sæla framundan hjá ykkur... fylgist með... lifið heil og njótið....kv. Inga Jóna
Inga Jóna (IP-tala skráð) 2.7.2007 kl. 10:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.