Áfram streymir tímans rás!

Ég hef reynt að lifa lífinu lifandi og hef haft að mörgu gaman af því, í gegnum tíðina.

Í haust verður "labbitúr líf míns" orðinn 50 ár og alveg ástæða til að þakka það.

Ef miðað er við fæðingardag minn ætti það reyndar að verða 25. september, en þar sem ég er fremur seinþroska maður,  hefur verið ákveðið að hæfilegt sé að minnast áfangans laugardagskvöldið 29. september.

Nánari tilhögun athafnarinnar verður kynnt er nær dregur.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 134370

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband