11.6.2007 | 08:59
Dauðarefsingar draga úr morðtíðni
Mér finnst trúlegt að þetta sé rétt, og jafnvel mætti líka fá staðfest að dauðarefsingar dragi úr tíðni á dauðsföllum vegna hvítblæði.
Rannsóknir benda til að dauðarefsingar dragi úr morðtíðni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvítblæði ? Hvað kemur það þessari frétt við ?
Jens Sigurjónsson, 11.6.2007 kl. 09:16
Jón á væntanlega við að hann efist um að það að dauðarefsingar dragi úr morðtíðni... ekki frekar en hvítblæði.
Hugsanleg er verið að vísa í þessa rannsókn: http://econ.cudenver.edu/mocan/papers/GettingOffDeathRow.pdf
eftir: Argys, Laura M. and H. Naci Mocan, 2002, “Who Shall Live and Who Shall Die? An. Analysis of Prisoners on Death Row in the United States,”
Helstu niðurstöður:
"Although these results demonstrate the existence of the deterrent effect of capital
punishment, it should be noted that there remains a number of significant issues
surrounding the imposition of the death penalty. For example, although the Supreme
Court of the United States remains unconvinced that there exists racial discrimination in
the imposition of the death penalty, recent research points to the possibility of such
discrimination (Baldus et al. 1998, Pokorak 1998, Kleck 1981). Along the same lines,
there is evidence indicating that there is discrimination regarding who gets executed and
who gets commuted once the death penalty is received (Argys and Mocan 2002).
Given these concerns, a stand for or against capital punishment should be taken with
caution."
Thales (IP-tala skráð) 11.6.2007 kl. 09:59
Mér finnst augljóst að sá sem er tekinn af lífi deyr ekki af öðrum orsökum. Þess vegna er ljóst þær draga úr dauðsföllum af til dæmis hvítblæði.
Hins vegar er ég andstæðingur dauðarefsinga.
Jón Halldór Guðmundsson, 11.6.2007 kl. 18:05
Ég skil.
Jens Sigurjónsson, 12.6.2007 kl. 02:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.