6.6.2007 | 16:16
Lónið á Seyðisfirði
í dag og í gær hefur verið frábært veður hér á Seyðisfirði.
Minn vinnustaður er Sýsluskrifstofan og stendur hún við Lónið, þar sem Fjarðará rennur til sjávar. Í þessu Lóni blandast sjór og vatn. Í Lóninu miðju er hólmi. Þar sem Lónið er grunnt freistast börn og jafnvel unglingar til að ganga út í Lónið, einkum á fjöru. Mér er ekkert og vel við þessi uppátæki barnanna, því á botninum er aur og leir og í þessu lífræna lagi gætu leynst glerbrot. En ég var víst einu sinni áhyggjulaust barn og maður má ekki taka bernskuna frá börnunum.
Í kringum þetta Lón standa gömul hús, flest í norskum stíl, og setja sjarmerandi stíl á Seyðisfjörð.
Heimamenn og sífellt fleiri ferðamenn njóta veðurblíðunnar hér við Lónið.
Það er fátt betra en að ganga hér um í blíðunni og hlusta á fossaniðinn sem heimamenn heyra ekki lengur, en gestir eru margir mjög hrifnir af.
Á margan hátt er Seyðisfjörður einstakur staður.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.