23.5.2007 | 23:34
Knattspyrnulið Hugins
Vegna þess að nú er að hefjast knattspyrnutímabilið er ekki úr vegi að skrifa nokkur orð um knattspyrnulið bæjarins. Huginn.
Huginn stendur á gömlum merg og er sterk knattspyrnuhefð í bænum. Margir kunnir knattspyrnumenn hafa leikið með liðinu, svo sem Þorvaldur Jóhannsson, Adolf Guðmundsson og Bjarni Hólm Aðalsteinsson.
Á þessari mynd etja hinir gulklæddu Huginsmenn kappi við ÍR.
Á myndinni má sjá markvörðinn Jón Kolbein Guðjónsson, Símon Ólafsson, Sveinbjörn Jónasson og Tómas Emilsson.
- Það er svo ágæt getraun fyrir ókunnuga að velta fyrir sér hver þeirra hafi náð langt í keppninni um Herra Ísland.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
-
joningic
-
fridabjarna
-
gisgis
-
arnith2
-
egillrunar
-
gbo
-
gummigisla
-
korntop
-
fjardarheidi
-
asgrimurhartmannsson
-
fiskholl
-
larahanna
-
gudrunkatrin
-
fleipur
-
hallibjarna
-
logieinars
-
saxi
-
mjollin
-
hugs
-
holmdish
-
joelsson
-
mosi
-
lionsklubbur-seydisfjardar
-
photo
-
rifssaumur
-
neistinn
-
runirokk
-
skagstrendingur
-
arnthorhelgason
-
emilkr
-
nimbus
-
gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Knattspyrnulið Hugins er frá Seyðisfirði.
Afsakið að ég skyldi ekki taka það fram.
Jón Halldór Guðmundsson, 24.5.2007 kl. 11:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.