Knattspyrnulið Hugins

Huginn SeyðisfirðiVegna þess að nú er að hefjast knattspyrnutímabilið er ekki úr vegi að skrifa nokkur orð um knattspyrnulið bæjarins. Huginn.

Huginn stendur á gömlum merg og er sterk knattspyrnuhefð í bænum. Margir kunnir knattspyrnumenn hafa leikið með liðinu, svo sem Þorvaldur Jóhannsson, Adolf Guðmundsson og Bjarni Hólm Aðalsteinsson.

Á þessari mynd etja hinir gulklæddu Huginsmenn kappi við ÍR.

Á myndinni má sjá markvörðinn Jón Kolbein Guðjónsson, Símon Ólafsson, Sveinbjörn Jónasson og Tómas Emilsson.

- Það er svo ágæt getraun fyrir ókunnuga að velta fyrir sér hver þeirra hafi náð langt í keppninni um Herra Ísland.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Knattspyrnulið Hugins er frá Seyðisfirði.

Afsakið að  ég skyldi ekki taka það fram.

Jón Halldór Guðmundsson, 24.5.2007 kl. 11:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband