Klassísk viðbrögð hjá röngum manni í stjórnarandstöðu. Slitin plata.

Viðbrögð Bjarna Benediktssonar eru ótrúlega fyrirsjáanleg viðbrögð stjórnarandstöðuleiðtoga sem reynir stöðuagt að benda á að það sem stjórnin er búin að gera sé ekki nóg eða ekki gert á réttum tíma.

Mér sýnist að Bjarni og Sigmundur Davíð séu að vera búnir að brenna upp trúverðugleika sinn sam alvöru stjórnmálamenn. Bjarni hefur þó annað slagið verið með uppbyggilega gagnrýni, en ekki að þessu sinni.

Núna þegar heildstæðar lausnir til að stórbæta afkomumöguleika flestra heimila eru kynntar, þá er afar klaufalegt að tuggast á því að þetta sé á röngum tíma.

Því miður fyrir Bjarna er hann að þessu sinni að verða rangur maður á röngum stað.


mbl.is Töfin kostaði milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Capasent mældi stjórnarandstöðuna með 20% traust þannig að fólk tekur eftir þessum vindhöggum .

Jón Ingi Cæsarsson, 3.12.2010 kl. 19:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband