Hvað er St Kilda?

St Kilda er lítill eyjaklasi 40 mílur vestur af Lewis, sem er ein Vestur Eyja Skotlands. Eyjarnar voru í byggð frá forsögulegum tíma og allt til 1930. Afkoma eyjaskeggja byggðist á knöppum náttúrugæðum og voru sjófuglar mikilvægur fæðuhlekkur, auk þess sem þeir unnu úr þeim feiti og nýttu fjarðr og dún.  Vegna þessara frumstæðu afkomumöguleika eru byggingar í St Kilda sérstæðar, til dæmis eru "cleitan" lítil geymsluhús til geymslu á mat og vistun, einstæð. Eyjarnar eru í eigu National Trust for Scotland frá árinu 1957 og er þar staðsett radarstöð Varnarmálaráðuneytisins.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband