Orð skulu standa!

Mér finnst afar illa til fundið fella þennan þátt út af dagskrá útvarpsins.

Þátturinn er afar skemmtilegur og að ég tel menningarleg skemmtun.

Nú fyrir stuttu síðan datt ég inn á þátt á rás 2 sem nefnist Nei hættu nú alveg. Það er þáttur í umsjá hins geysivinsæla fjölmiðlamanns Villa Naglbíts og er sá þáttur lélegt eftiröpun af þættinum Orð skulu standa.  Spurningarnar afar ómarkvissar og er þátturinn þess vegna eingöngu einkaflipp umsjónamanns og gesta, þar sem þeir gantast og flissa saman góða stund.


mbl.is
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 134370

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband