Tími til kominn að setja göngin á áætlun að nýju.

Þessi brýnu göng voru komin inn á áætlun á sínum tíma.

Er afar undarlegt að þau skyldu hafa verið felld af þeirri áætlun, en margvísleg rök liggja því til grundvallar að þetta er brýn framkvæmd.

Öryggissjónarmið vegur þar mjög þungt, en einnig byggðasjónarmiðin.

Einnig er hér minnt á að þessi göng eru ein arðbærasta framkvæmd sem unnt er að ráðast í á Íslandi.

Á undanförnum árum hefur mikið verið unnið í vegagerð á Íslandi, svo sem jarðgöng á Vestfjörðum og Norðurlandi, miklar vegaframkvæmdir á suðvestur horninu og Landeyjarhöfn. 

Með þessu er ég alls ekki að gera lítið úr þýðingu þessara framkvæmda, sem eru bæði arðbærar, stuðla að auknu öryggi í samgöngum og styrkja byggðalög til dæmis í Bolungarvík, Siglufirði og Vestmannaeyjum.

Ég segi því, Fjarðaheiðargöng eru komin á dagskrá, sem brýnt verkefni sem verður að skoða. 


mbl.is Vegur yfir Fjarðarheiði einn sá hættulegasti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband