27.7.2010 | 08:18
Stóra fréttin í Magma málinu!
Mér finnst sá titringur sem er innan vinstri grænna og víðar vegna þessa máls að flestu leyti eðlilegur. Umræðan er þó að sumu leyti einfölduð og snýst meira um að gagnrýna afleiðiinguna, fremur er að beina mesta kraftinum að rótum vandans. En þetta er allt að gerjast og lagerast.
Í umræðum í gær Hjá Ólöfu Nordal og í morgun hjá Sigurði Kára kom fram að þetta mál hefur kúvent stefnu sjálfstæðisflokksins í viðhorfum sínum gagnvart auðlindum þjóðarinnar.
Þau sögðu bæði mjög skýrt að þau telja að þjóðin eigi að njóta arðs af auðlindum sínum og skilgreina auðlindir sem fallorku, jarðhita og fiskimið!
Þau hafa sem sagt áttað sig á því að nauðsynlegt er að endurskoða lög um þessa málaflokka og hafa horfið frá stuðningi sínum við grundvöll kvótakerfisins.
Mér segir svo hugur um að stutt sé í það að viðlíka áherslubreyting verði í máli þeirra um afstöðuna til ESB.
En það er seinni tíma mál.
Telur söluna á HS Orku ólöglega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.