Gömul mýta niður kveðin.

Allt frá því að ég fór að fylgjast með stjórnmálaumræðu fyrir um 40 árum hafa sjálfstæðismenn gumað af því að eini stjórnmálaflokkurinn sem getur stjórna efnahagsmálum þjóðarinnar væri sjálfstæðisflokkurinn.

Nú á þessum og síðustu og verstu tímum hefur þetta verið afsannað svo rækilega að þetta er hreint öfugmæli. Mér sýnist efnahagsmódel sjálfstæðisflokksins lagt fjármálakerfi landsins í rúst. Nema þetta hrun sé um að kenna þeim einstaklingum sem voru í lykilstöðum. Ekki er það betra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Mönnum verður fórnað hægri vinstri fyrir flokkinn og hugmyndafræðina gerist þess þörf.  Það má svo alltaf munstra þá að nýju, hvítskúraða af handhöfum forsetavalds eins og Árna litla Johnsen.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 18.5.2010 kl. 15:50

2 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Afneitun Íhaldsins er svo mikil að þeir skilja tæpst hvað er óstjórn og þaðan af síður hvað af því er þeim að kenna. Blóraböggla í þeirra augum er að finna í öllum hornum.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 18.5.2010 kl. 22:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband