Gott innlegg Hönnu Birnu.

Mér finnst að myndun meirihluta í sveitarstjórnum sé óeðlilegt og í raun afar ólýðræðislegt. Þetta er vinnulag til að færa ákvörðunarvald sem sveitarstjórn hefur yfir á fundi meirihlutaflokkanna.

Tökum dæmi: Sveitarstjórn þarf að taka ákvörðun um ráðningu sveitarstjóra. Ég tel eðlilegt að ráða hann á faglegan hátt. En í öllu falli myndast einhver meirihluti í sveitarstjórn um það mál. Síðan þarf að gera fjárhagsáætlun. Um einstök atriði í henni ættu að myndast ólíkir meirihlutar, ef allt er með felldu og það er alls ekki sjálfasagt að það sé sá sami og var sammála varðandi ráðningu sveitarstjóra.


mbl.is Útiloka ekki „þjóðstjórn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 134370

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband