Athugasemdir
1
Góð upptalning hjá þér Jón. Það eru einmitt strútarnir sem vilja ríghalda í nýfrjálshyggju ruglið sem segja að ekkert hafi verið gert. Það hefur nefnilega mjög mikið verið gert en Róm var ekki byggð á einni nóttu. Nýja Ísland verður heldur ekki byggt á einni nóttu það er þolinmæðisverk, en við vonum svo sannarlega að nú fari að rofa til
Guðrún Katrín Árnadóttir, 10.4.2010 kl. 18:06
Bæta við athugasemd
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 134369
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Síendurteknar fyllyrðingar um að ríkisstjórnin sé verklaus virðast hafa þau áhrif á marga vel gefna menn að þeir trúa þessu eins og þetta sé hinn eini og hreini sannleikur.
Það er öðru nær.
Ríkisstjórnin hefur náð frábærum árangri á mjög mörgum sviðum.
Hún hefur bjargað mörgum heimilum frá greiðsluþroti. Breytt lögum um uppboð, lækkað kostnað vegna innheimtu og vaxta, stórhækkað vaxtabætur. Hún er núna að knýja bílalánafyrirtækin til að leiðrétta bílalánin. Hún er að skera niður ríkisútgjöldin og hefur þurft að hækka skatta. Við þessi verk hefur hún í huga að hlífa eftir megni þeim sem lægst laun hafa og minnst mega sín. Hún er að ná gríðarlegum árangri í stjórn efnahagsmála. Önnur endurskoðun AGS er á næstu dögum, það tryggir okkur öllum betri lánakjör og afstýrir hættu á greiðsluþroti þjóðarbúsins. Það er verið að vinna endurskoðun margra þýðingarmikilla mál, eins og tillögur um auðlindagjald eru dæmi um. Það er verið að endurskoða sjávarútvegsstefnuna. Það er verið að breyta lögum til að unnt sé að lögsækja fjárglæframenn og haldleggja eignir. Það er verið að endurreisa traust á íslensku bönkunum. Það er verið að vinna stefnu sem sættir umhverfisvernd og orkunýtingu.
Þeir sem hamast við að halda því fram að ekkert sé gert, ég get ekki skilið í hvaða hugarheimi þeir lifa.
Góðar stundir.