Gluggað í blogg.

Ég var að glugga í blogg og rakst inn á malbein.net.

Þar er þetta skráð ásamt fleiru í umfjöllun um búnkerinn.

Í búnkernum ríkti bölsýnisúð
er byrjaði miðdagsátið
knockwurstið tuggið með köldum snúð
og kasúldið sáerkrátið.

Alvarlegt þótti Foringjans fas
-færði hann ritara blásýrugas.

Þar er einnig þetta í umfjöllun um Derrick, til minningar um hann: 

Á stofugólfi líkið lá
lak úr blóðið rauða
bóndinn sat þar bústinn hjá
mit Bier und Svartadauða.

Lagaverði leit hann á
er léttur hafði skálað.
“Ich habe meine Hubsche Frau
hugsanlega kálað.”

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband