29.3.2010 | 00:29
Erfiðar samgöngur
Undanfarnar vikur hafa verið rysjóttar og illviðrasamar á Fjarðaheiði og sennilega stundum á öðrum fjallvegum austanlands. Nú um langa hríð ( á vel við að orða þetta svona) hefur skyggni oftast verið lítið og skafið í göngin á heiðinni. Þjónusta snjóruðningsmanna hefur verið skert og meðan að þeir ná ekki að ryðja veggjunum beggja megin vegarins frá veginum kófa nánast linnulítið á heiðinni. Þá þarf ekki mikið út af að bregða til að slys verði á heiðinni.
Ég tel að meðan að Seyðfirðingar búa við þessar takmörkuðu samgöngur eigum við að gera kröfu um að Vegagerðin kosti rekstur og laun björgunarsveitarinnar með einn bíl mannaðan tveimur mönnum yfir háveturinn.
Björgunarsveitamenn hafa sinnt útköllum linnilítið suma dagana undanfarið og það segir sig sjálft að svona kefjandi þjónusta sem helgast eingöngu af erfiðasta fjallvegi landsins, er ekki einkamál Seyðfirskra Björgunarsveitarmanna.
Færð að þyngjast fyrir austan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Minni á gönguna á laugardaginn. Göngum Göngum hópurinn ætla að leggja af stað frá Herðubreið klukkan 10 og fara upp að Skíðaskála. Allir með!
Seyðfirðingar, 29.3.2010 kl. 15:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.