Hvers vegna þarf að skera niður og hækka skatta?

Ég hef orðið þess var að fólk virðist telja að ástæða þess að ríkissjóður þarf að skera niður í rekstri sínum og hækka skatta núna sé sú að við höfum tapað svo mikið vegna útrásarvíkinga og hrunsins.

Ég held að þetta sé ekki nema að hluta til rétt.

Minni tekjur vegna minni umsvifa í öllum framkvæmdum vegur einnig þungt í þessu dæmi.

En endurfjármögnun bankakerfisins á sinn þátt, því ríkið hefur þurft að taka lán til að leggja aur í það dæmi.

Sumir halda að skattahækkanirnar standi í beinu sambandi við Ice safe samninginn.  Það er alls ekki. 

En það þýðir lítið að spjalla svona.  Þetta er komið inn í kollinn á fólki.  Sigmundur Davíð er svo klár. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Sæll Jón, við verðum að halda áfram að skrifa um það sem máli skiptir í stöðunnu núna. Ekki að lúffa fyrir sjálfsskipuðum sérfræðingum sem kynna okkur snilli sína oft með því að vitna í lærðar greinar erlendis frá, eftir einhverja sérfræðinga sem þú eða ég þekkjum ekki sporð né haus á. Skoðaðu færslu hjá mér um tetkannanir og undirskriftasöfnun á nefinu. Þar féll einn mister heilagur sannleikur beint í pollinn hjá mér. Kveðjur austur

Hólmfríður Bjarnadóttir, 14.1.2010 kl. 14:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband