Færsluflokkur: Vísindi og fræði
1.6.2007 | 20:29
Menningarstarf sem stóriðja?
Nei, varla verður menningarstarfsemi stóriðja. En hún getur haft jafnvel meiri þýðingu en stóriðja fyrir einstaka staði. Stóriðja er starfsemi sem gefur mörg störf og mikil umsvif, en er ekki sprottin af hefðum og menningu viðkomandi samfélags.
Á Seyðisfirði hefur verið byggð upp menningartengd ferðamennska. Með bara alveg ágætum árangri.
Tækniminjasafn Austurlands er hluti af þessari starfsemi. Það hefur aðsetur í gömlum húsum á Seyðisfirði. Eitt húsið var íbúðarhús norska Frumkvöðulsins Ottó Wathne, sem hóf síldarútveg til vegs og virðingar á Íslandi og byggði upp veldi sitt með rekstri kaupskipa einnig. Í þessu húsi voru einnig aðalbækistöðvar Símans, en sem kunnugt er tók Ritsíminn land á Seyðisfirði. Í öðru húsi sem safnið hefur til umráða var eitt sinn ein fyrsta vélsmiðjan sem byggði vélskip og þannig er safnið nátengt tækni og atvinnusögu lands.
Hér er svo sýnishorn af heimasíðu safnsins, tekmus.is:
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar