Stjórnlagaţingiđ!

Nú er kosningu lokiđ um skipan nýs stjórnlagaţings. Samkvćmt skođanakönnun hér á síđunni, sem sett var upp til gamns, virtust flestir lesendur ţessarar síđu styđja Kristin Valdimarsson í kosningunni, af ţeim sem nefndir voru.

Sjáum hvađ setur.


Skođunarkönnun um stjórnlagaţingiđ.

Greiđiđ atkvćđi um hvađa Austfirđing ţú kýst helst á stjórnlagaţingiđ.
Könnun hér til hliđar.

Oft var ţörf, en nú er nauđsyn!

Skuldavandi heimilanna er nú í brennidepli. Mér sýnist ađ ýmislegt bendi til ţess ađ veriđ sé ađ skođa valkosti sem geti leyst vanda hinna verst settu hvađ ţađ varđar. Ég er vonbetri hvađ ţetta varđar en áđur. Séreignastefnan hentar ekki öllum, og húsnćđissamvinnufélög og búsetafélög ćttu ađ fá tćkifćri til ađ bjóđa fleirum ađstođ sína.
Annađ mál sem brennur á fólki er atvinnuleysi, lág laun, alltof og lágar bćtur öryrkja og aldrađra og rađirnar eftir matarframlögum.
Ţađ ţarf ađ hćkka lćgstu laun og bćtur á nćstu árum. Ţađ er ljóst ţađ er ekki hćgt ađ gera ţađ nema í áföngum. Ţangađ til og eins til ađ minnka ţörf fyrir matarframlög tel ég ađ sveitarfélögum og ríkinu beri skylda til ađ koma á stuđningi sem er í anda nútíma velferđarsamfélags.
Ég tel ađ hinu opinbera og sveitarfélögum beri skylda til ţessa verks og hef mikiđ velt ţessum málum fyrir mér undanfarna daga.
Ég tel nauđsynlegt ađ félagsţjónusta sveitarfélaga haldi utan um ţetta stuđningskerfi.
Heppilegast er ađ umsćkjendur sem uppfylla skilyrđi ađstođar fái greiđslukort sem gilda til úttekta á mat og heimilisvöru einvörđungu og ţess vegna ţarf samstarf viđ kortafyrirtćki og einhverjar verslanir sem selja matvćli.
Hér austanlands hefur sá hópur sem ţarf aukna ađstođ vegna framfćrslu fariđ stćkkandi og ég tel ađ ekki dugi lengur ađ keyra út matarávísanir í jólamánuđinum, eins og veriđ hefur.


Stórskáldiđ og draumóramađurinn.

Dunganon_OracleDunganon, Karl Einarsson hafđi prívat sannleika, talađi aldrei um stađreyndir, skipti um tungumál eftir hentisemi, talađi meira ađ segja eigiđ tungumál og kenndi sig viđ hiđ forna Atlantis. Hann vélađi vindla og koníak út öllum sem hann hitti.  Reykti mikiđ og drakk, sást aldrei borđa nema einu sinni ţegar hann borđađi tvćr teskeiđar af smokkfiskableki.

Hans frelsi var í rökkvađri íbúđ í borg turnspíranna í pönnukökulandinu međan frelsi annara var á heiđum uppi.

Á sjötta áratugnum fór hann ađ myndskreyta mikinn kvćđabálk eftir sig, sem nefndist Oracles of St Kilda.  Ţar birtist fantasía ţar sem villt dýr og vćttir lifa í sátt og samlyndi.

Ásbjörn Ólafsson heildsali fékk hann međ sér til Íslands í byrjun 7. áratugarins og stuđlađi ađ ţví ađ ljóđakver hans á 17 tungumálum Cordia Atlantica var gefiđ út hjá Helgafelli. 


Hvađ er St Kilda?

St Kilda er lítill eyjaklasi 40 mílur vestur af Lewis, sem er ein Vestur Eyja Skotlands. Eyjarnar voru í byggđ frá forsögulegum tíma og allt til 1930. Afkoma eyjaskeggja byggđist á knöppum náttúrugćđum og voru sjófuglar mikilvćgur fćđuhlekkur, auk ţess sem ţeir unnu úr ţeim feiti og nýttu fjarđr og dún.  Vegna ţessara frumstćđu afkomumöguleika eru byggingar í St Kilda sérstćđar, til dćmis eru "cleitan" lítil geymsluhús til geymslu á mat og vistun, einstćđ. Eyjarnar eru í eigu National Trust for Scotland frá árinu 1957 og er ţar stađsett radarstöđ Varnarmálaráđuneytisins.

 

 


Ţar međ er brotiđ blađ í fréttaflutningi!

Hér eftir verđur vćntanlega ekki rćtt meira viđ flokksbundna einstaklinga um málefni ţjóđfélagsins, einnig verđum viđ laus viđ umfjöllun sem ýmis hagsmunsamtök bera viđstöđuleust inn í fréttatíma, einkum RUV, svo sem Samtök atvinnulífsins og Verslunarráđ.
mbl.is Viđmćlandinn tengdist VG
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fyrsta skrefiđ tekiđ.

Sérhvert ferđalag hefst međ einu skrefi. 

Áratuga gamalt baráttumál Seyđfirđinga um öruggar samgöngur er nú loks ađ fá góđan hljómgrunn.  Ć fleiri sćkja vinnu yfir Fjarđarheiđi og óumdeilt er ađ í raun er Seyđisfjörđur eitt af ţeim svietarfélögum á landinu sem býr viđ ótryggastar samgöngur.

Reynt er međ miklum kostnađi ađ halda veginum opnum yfir daginn um háveturinn en ţegar snjóar mikiđ er algengt ađ vegurinn lokist um kvöldiđ, ţegar ţjónusta hćttir á heiđinni.

Vakin hefur veriđ sérstök athygli á ţví ađ ţessi vegur er ekki bara eina tenging Seyđisfjarđar viđ Íslenskt vegakerfi, heldur er vegurinn hluti af stofnvegakerfi Evrópu. Ţess vegna á ţessi vegur ađ vera örugg samgönguleiđ.


mbl.is Unniđ ađ frumrannsóknum vegna Fjarđarheiđarganga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fundargerđ sveitarstjórnar.

Hér er dćmi um fundargerđ sveitarstjórnar.

22.09 2010 - Miđvikudagur

Sveitarstjórnarfundur fimmtudaginn 16. sept.
2010 kl. 16.00 í fundarsal sveitarstjórnar Ađalgötu 1. Ađalfirđi.

Fundur haldinn í sveitarstjórn Ađalfjarđarkaupstađar fimmtudaginn 16. september 2010 kl. 16.00 í fundarsal sveitarstjórnar Ađalfjarđar.  Mćttir: Lóa Jónsdóttir,  Búi Pálsson, Dúfa Dögg Valsdóttir, Björn Karlsson, Evert Sólonsson, Sigríđur Ţorsteinsdóttir, og Guđrún Guđnadóttir.   Jafnframt var mćttur sveitarstjórinn Valmundur Steinsson, sem ritađi fundargerđ,  Oddviti setti fund og bauđ fundarmenn velkomna til fundarins og var síđan gengiđ til dagskrár.

 

1. mál. Fundargerđ hreppsnefndar frá 19. ágúst  sl.

Lögđ fram fundargerđ hreppsnefndar frá 19. ágúst sl.

Eftir smávćgilegar leiđréttingar var fundargerđin samţykkt samhljóđa.

 

2. mál Fundargerđ atvinnumálanefndar frá 9. sept.  sl.

Lögđ fram fundargerđ atvinnumálanefndar frá 9. sept. sl.

Undir 6. tl.fundargerđarinnar var gerđ grein fyrir fundi formanns og varaformanns nefndarinnar međ oddvita og sveitarstjóra, ţar sem fariđ var yfir hvernig best yrđi stađiđ ađ uppbyggingu atvinnutćkifćra í sveitarfélaginu.    Sérstaklega var og greint frá fundum sveitarstjóra Ađalfjarđarkaupstađar og Dalabyggđar međ utanríkisráđherra, fulltrúum iđnađarráđherra, fjármálaráđherra, Forseta Íslands og kínverska sendiherranum á íslandi,  varđandi ţessi mál.

 

3. mál. Fundargerđ bygginganefndar frá 17. ágúst  sl.

Lögđ fram fundargerđ byggingarnefndar frá 17. ágúst sl.

Fundargerđin síđan samţykkt.

 

4. mál. Fundargerđ frćđslunefndar frá 12. ágúst sl.

Lögđ fram fundargerđ frćđslunefndar frá 12. ágúst sl.   Jafnframt var lögđ fram fundargerđ frćđslunefndar frá 10. sept. sl., eftir ađ oddviti hafđi óskađ heimildar fundarmanna fyrir ađ taka hana fyrir, en henni hafđi ekki veriđ dreift međ fundargögnum.

Gerđ var grein fyrir málefnum tónlistarskólans og ráđningu tónlistarskólakennara.   Í fundargerđunum kom fram ósk skólanefndar um ađ reynt yrđi áfram ađ fá tónlistarskólakennara til viđbótar, sem getur kennt á strengja og blásturshljóđfćri.

Sveitarstjóra og oddvita faliđ ađ vinna áfram ađ ţessum málum.

 

5. mál. Fundargerđ jafnréttisnefndar frá 21. júní sl.

Lögđ fram til kynningar fundargerđ jafnréttisnefndar frá 21. júní sl.

 

6. mál Fundargerđ hafnarnefndar frá 6. sept sl.

Lögđ fram fundargerđ hafnarnefndar frá 6. sept. sl.   Undir 2. tl. fundargerđarinnar var spurt um ađgerđir SR Mjöl, varđandi grútarmengun.   Sveitarstjóri svarađi framkominni fyrirpurn.

Undir 5. tl. fundargerđarinnar var gerđ grein fyrir komu skemmtiferđarskips til Ađalfjarđar.   Fram kom ađ tekist hefđi međ ágćtum ađ taka á móti skipinu.   Kynningarefni um Ađalfjörđ hefđi veriđ komiđ til skipsáhafnarinnar og leiđsögumanna skipsins.

Hvatt var til ţess ađ ötullega yrđi unniđ ađ ţví ađ fjölga komum skemmtiferđarskipa til Ađalfjarđar og kanna í ţví sambandi hjá Siglingastofnun hvađ ţyrfti ađ lagfćra í höfninni til ţess ađ hún yrđi fullgild farţegahöfn.

 

7. mál. Árshlutareikningur Ađalfjarđarkaupstađar janúar-júní 2010

Lagđur fram árshlutareikningur Ađalfjarđarkaupstađar fyrir tímabiliđ janúar –júní 2010.  Gögnin sem lögđ voru fram voru yfirlit yfir tekjur og gjöld sveitarfélagsins  á tímabilinu í myndum og tölum skipt niđur á málaflokka.   Jafnframt rekstrarreikningur og efnahagsreikningur ásamt yfirliti yfir sjóđsstreymi fyrir fyrstu sex mánuđi ársins.   Sveitarstjóri gerđi grein fyrir fyrirliggjandi gögnum.   Í máli hans kom fram ađ útgjöld ţ.e. laun og önnur rekstrargjöld eru nánast í samrćmi viđ fjárhagsáćtlun yfirstandandi árs.   Nokkuđ vantar upp á ađ tekjur hafi skilađ sér til samrćmis viđ fjárhagsáćtlun.   Stađgreiđsla er ţó nokkurn veginn í járnum.   Tekjur hafnarinnar voru litlar fyrri hluta árs, ţar sem lođnuveiđi var nánast engin.   Tekjur hans munu koma ađ mestu inn á seinni hluta árs, ţar sem veiđar og vinnsla á makríl og norsk-íslensku síldinni hefur gengiđ mjög vel í sumar.   Einnig vantar inn undir öđrum tekjum ýmis framlög sem fást frá ríki, sem ekki hafa skilađ sér inn í ţessum tímapunkti.   Fjármagnskostnađur er og nokkuđ hćrri en ráđ var fyrir gert, sem skýrist ađ mestu á ţví ađ verđbólga fyrri hluta árs var hćrri en sú međalverđbólga, sem reiknađ var međ í fjárhagsáćtlun.

Fjárfestingar eru sáralitlar sem engar einungis var gengiđ frá kaupum á nýjum slökkvibíl og löndunarkrana fyrir höfnina.

Ţrátt fyrir ađ útgjöld sveitarfélagsins laun og önnur rekstrargjöld séu í samrćmi viđfjárhagsáćtlun er ljóst ađ halda ţarf vel á spöđunum til ţess ađ ná endum saman á árinu.

Ađ aflokinni yfirferđ sveitarstjóra urđu allmiklar umrćđur, ţar sem fundarmenn spurđu spurninga, sem sveitarstjóri svarađi.

 

8. mál. Fjárlaganefnd Alţingis fundur 27. sept. nk.

Lagt fram bréf frá nefndarsviđi Alţingis, ţar sem bođiđ er upp á viđtöl viđ fjárlaganefnd Alţingis dagana 27. og 28.  sept. nk.

Sveitarstjóra faliđ ađ ganga frá erindum til fjárlaganefndar Alţingis og mćta á fund nefndarinnar, en pantađ hefur veriđ viđtal viđ nefndina 27. sept. nk. kl. 14.20.

 

9. mál. Ađalfundur Sambands Sveitarfélaga í fjórđungnum 24. -25. sept. nk. –Dagskrá.-

Lögđ fram dagskrá ađalfundar Sambandsins, sem haldinn verđur í Kúvík dagana 24. og 25. sept. nk.

Samţykkt ađ kjörnir fulltrúar Ađalfjarđarkaupstađar mćti á fundinn.

 

10.mál Samningur um viđhald ţjóđvega í ţéttbýli

Lagđur fram samningur milli Vegagerđarinnar og Ađalfjarđarkaupstađar um veghald ţjóđvega í ţéttbýli .

Sveitarstjórn samţykkir samninginn fyrir sitt leyti.

11. mál Ýmis mál og fundargerđir.

a)     Fundargerđ stjórnar Samband ísl. Sveitarfélaga

Lögđ fram til kynningar fundargerđ stjórnar sambands ísl. Sveitarfélaga frá 26. Ágúst sl.

 

Fleira ekki gert og fundi slitiđ kl.18.10


Greifinn af St Kilda.

Karl Einarsson orti mikiđ og orti hann á fjórtán tungumálum.  Hann orti, ađ eigin sögn, umkringdur skrifstofudömum, kvćđi á frönsku og spćnsku, hinu glatađa tungumáli Atlantis og maórí og eilítiđ á dönsku til ađ kenna Dönum ađ yrkja, svo eitthvađ sé nefnt.

Hann fór jafnframt ađ titla sig hertoga og Greifann af Sankti Kildu, óbyggđri eyju undan Skotlandsstöndum. Hann bjó til skjaldarmerki ţess og innsigli embćttisins og stimplađi međ riddaraskjöl og vegabréf er hann útbjó sjálfur.

Vilborg Dagbjartsdóttir á í eigu sinni póstkort frá honum og ţađ er međ handgerđu frímerki sem merkt er St Kildu og er annađ ţeirrra ađ verđgildi "One Gylda".

Karl átti sér ţá hugsjón ađ endurreisa Atlatis ríki á eyjunni St Kilda.

Eitt af tignarheitum Karls var einmitt "Inspector of Atlantis", og spakmćli hans var: "Tíminn og sannleikurinn verđa sjaldan samferđa".

st-kilda

Meira seinna!

 


Um ćvintýramaninn frá Seyđisfirđi, Karl Einarsson.

Hinn 6. maí 1897 fćddist á Vestdalseyri viđ Seyđisfjörđ Karl Kerúlf Einarsson, sem fćddur var Magnússon.

Ungur ađ árum fluttist hann međ foreldrum sínum til Ţórshafnar í Fćreyjum. Innan viđ tvítugt var hann sendur til Kaupmannahafnar til verslunarnáms. Karl afréđ fljótlega ađ taka ađra stefnu og hélt međ saltfiskskipi til Spánar í leit ađ ćvintýrum.

Ţar međ var ćvinbrautin mörkuđ. Ćvintýr og ólíkindi urđu hans leiđarljós.

Hann bjó um tíma í Brussel og nefndist ţar Dr Cooper sem tók ađ sér ađ leysa öll vandamál viđskiptalífs, hjúskapar heilsu og hHeimilisađstćđna.

Ţessi einstaki mađur var upphafinn yfir hversdagsleikann og vildi fćra öđrum brot úr sínum heimi sem var veröld draumfara og ćvintýra.

Einn persónuleiki hans var doktor Emarson sem stofnađi alţjóđlega leiđbeingastöđ "Institut Psycho Astral".  sem skömmu síđar varđ Tao studio prófessors Valentínusar.

Meira síđar.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband