Urgur út af Vestdalseyrinni!

Mikill urgur er í fólki í bænum út af svokölluðu Vestdalseyrarmáli.

Vestdalseyrin á eins og margir vita afar sérstakan sess í huga bæjarbúa.  Við hana eru tengdr margar sögur úr fortíð bæjarins og vitað er að þar eru merkar minjar í jörðu. 

Nú síðast var málið til umfjöllunar í ferða og menningarnefnd bæjarins og segir í bókun nefndarinnar:

"Ferða- og menningarmálanefnd ítrekar skoðun sína í því hve Vestdalurinn og Vestdalseyrin eru náttúru- og menningarsögulega mikilvægt svæði þar sem vanda þarf vel til verka og ber að vernda eftir fremsta megni. Ferða- og menningarmálanefnd harmar þann farveg sem deilan um nýgert bílastæði er kominn í og skorti á samráði við nefndina í því máli, sérstaklega í ljósi vinnu við skiltagerð og ýmsar aðrar hugmyndir sem nefndin hefur unnið að á síðustu misserum um að gera Vestdalseyrinni og -dalnum þau skil sem því ber."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 134075

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband