Prófkjör Samfylkingarinnar.

Nú liggja fyrir úrslit í prófkjöri Samfylkingarinnar í Norð Austurkjördæminu.

Samfylkingin valdi leið sem hleypti hinum almenna stuðningsmanni að borði við að velja frambjóðendur á lista flokksins.

Sú leið kann að vera umdeilanleg, en því verður ekki á móti mælt að hún er lýðræðisleg.

Skipan efstu sæta byggir á sameiginlegu vali um 2.600 manns og mér líst þokkalega á niðurstöðuna.

Vonandi getur hið góða fólk, sem valist hefur til forystu fyrir jafnaðarmenn í kjördæminu, lagt lóð á vogarskálar réttlætis og jafnréttis á næsta kjörtímabili. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Katrín Árnadóttir

Takk fyrir þitt framlag í gær Jón. Ég sá að það var töluvert að gera hjá ykkur Sotta.

Það var greinilega rétt ákvörðun að hafa opninn kjörstað.

Guðrún Katrín Árnadóttir, 8.3.2009 kl. 14:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 134062

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband