Leikurinn á morgun.

Það er ekki laust við að maður sé óþreyjufullur í biðinni eftir leiknum á morgun.

Hér í bæ er mikill viðbúnaður og verður kvikmyndahús bæjarins opnað og leikurinn sýndur á tjaldinu í beinni.

Ég spjallaði við bróður minn í danaveldi um leikinn og áhuga dana.  Að hans sögn eru afgreiðslumenn í stórcenterinu í Kolding búnir að missa allan áhuga á handboltakeppninni á OL og líta menn sem fagna velgengni Íslands hornauga. Lenti hann í því að vera vísað á dyr vegna þessa í Spánarleiknum.

Síðan sagði hann mér frá viðtölum við mikinn sérfræðing í danska sjónvarpinu. 

Það var viðtal við danskan spesialista í handbolta um möguleika íslands um daginn og hann sagði að við hefðum ekki möguleika á verðlaunasæti, því við værum bara lítil þjóð.  Svo var aftur viðtal við hann eftir að við vorum búin að vinna Spán og vorum að fara að spila um gullið.  Þá kom aðeins annar vinkill á málið.  Íslendingarnir eru komnir svona langt af því að þeir fatta ekki að þeir eru bara lítil þjóð.

Þeir eru svo dæilegir þessir danir. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 134025

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband