Umferð á Fjarðarheiði

Það er mikil umferð á Fjarðarheiði í dag.

Það eru búnir að fara um þenna fagra fjallveg 835 bílar í dag.

Til samanburðar má nefna að Fagridalur, ein helsta umferðaræð fjórðungsins státar af 511 bíla umferð.

Og loks er það Oddskarðið, sem tengir Fjórðungssjúkrahúsið við Austurland, þar telur Vegagerðin 221 bíla.

Það er greinilegt að Fjarðarheiði er vinsæl leið á fögrum sumardegi, þegar vetur konungur gerir engum lífið leitt. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 133996

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband