Hafa ekkert lært af hruninu!

Sorglegt er að margir hafa ekkert lært af hruninu.

Þeir halda að aðferðin til að við getum unnið okkur upp úr þeim skaða sem hrun fjármálakerfisins sé að gera allt hið sama og stórskaðaði íslenskan almenning.

Nú hafa Samtök atvinnulífisins gagnrýnt skattastefnu ríkisstjórnarinnar, meðal annars má alls ekki skattleggja arð fyrirtækja. Þessir menn vilja að almenningur borgi allann pakkann.

Þeir halda enn að lækkun skatta á atvinnurekstur og stórfyrirtæki skili sér beint í vasa hins almenna manns.  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband