12.1.2009 | 21:04
Merkileg umræðuefni!
Á fundinum er fjallað um merkileg umræðuefni og greinilegt að sífellt er verið að leggja meiri faglegan metnað í þessa fundi.
Á sama hátt sýnist mér að stjórnmálamenn sitji eftir í umræðunni. Því miður.
Nokkuð hefur verið rætt um atvinnusköpun og sprotafyrirtæki. Nú hefur komið í ljós að tollgæslan stuðlar að vexti og viðgangi sprotafyrirtækja hérlendis en að sama skapi stendur hún í vegi fyrir því að þessi grein flytji afurðir sínar út. Samt er þetta mikill munur frá því sem áður var, er við íslendingar þurfum að vera alfarið upp á aðra komnir með þessa vöru. Nú er innflutningur hverfandi, en innlend framleiðsla blómleg.
Kannabisræktun með ódýrri orku íslenskra fallvatna blómstrar og gjaldeyrir sparast.
![]() |
Fullur salur í Háskólabíó |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
-
joningic
-
fridabjarna
-
gisgis
-
arnith2
-
egillrunar
-
gbo
-
gummigisla
-
korntop
-
fjardarheidi
-
asgrimurhartmannsson
-
fiskholl
-
larahanna
-
gudrunkatrin
-
fleipur
-
hallibjarna
-
logieinars
-
saxi
-
mjollin
-
hugs
-
holmdish
-
joelsson
-
mosi
-
lionsklubbur-seydisfjardar
-
photo
-
rifssaumur
-
neistinn
-
runirokk
-
skagstrendingur
-
arnthorhelgason
-
emilkr
-
nimbus
-
gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einbeittur sprotavilji, kannski?
Þorsteinn Úlfar Björnsson (IP-tala skráð) 12.1.2009 kl. 22:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.